Velkominn á vef Félags íslenskra heilsunuddara.

Hér er að finna upplýsingar um starfandi Heilsunuddara, nám þeirra og starfsvettvang.

Heilsunuddari

hefur þekkingu á og beitir fjölbreyttri nuddtækni sem miðar að því að meðhöndla verki og stoðkerfisvandamál, veita slökun og efla heilbrigði skjólstæðinga hans.

Heilsunuddari getur leiðbeint skjólstæðingum sínum um heilbrigðan lífstíl og veitt fyrirbyggjandi ráðgjöf.

Heilsunuddari þekkir lög og reglugerðir sem starf hans heyrir undir og virðir fagleg og siðferðileg mörk sem í starfinu felast.

Heilsunuddari fylgist með og tileinkar sér nýja þekkingu er starf hans varðar og sinnir símenntun og endurmenntun

Heilsunuddari leggur mat á heilbrigðisástand fólks sem til hans leitar

Öllum skráðum félagsmönnum fíhn er hægt að fletta upp. Vilt þú vera á þeim lista?

Allir skráðir félagsmenn get sótt um styrk í styrktarsjóð Fíhn.

Kt: 681085-1229
Hamraborg 1 – 5.hæð
200 Kópavogur
Netfang

fihn@fihn.is

Ósk um aðild

Aðildarumsókn

Sími

845 9343

Ósk um Styrk

Styrktarumsókn

Hafðu samband