by Valur Þórðarson | Apr 13, 2021 | Skrá sig í félagið
Þetta erindi er einnig að finna á doktor.is undir málaflokknum líkami og næring. Í starfi mínu sem heilsunuddari hef ég átt vikuleg samskipti við marga nuddþega í langan tíma. Þeir hafa komið til meðferðar á margvíslegum forsendum og allir eiga þeir sameiginlegar...
by Valur Þórðarson | Apr 13, 2021 | Skrá sig í félagið
Heilsunudd er heilsubót 🙂 Heilsunudd er yfirgripsmikið því það nær yfir margar og mismunandi aðferðir sem koma frá öllum heimshornum. Fyrir þeim eru ævaforn gildi sem fylgt hafa mannkyninu í gegnum aldir og árþúsundir. Fjölbreytileiki heilsunudds er ótvírætt kostur og...
by Valur Þórðarson | Apr 13, 2021 | Skrá sig í félagið
Skráðir félagar eru með betri viðurkenningu en aðrir því við getum aðgreint okkur frá nuddurum sem hafa farið á helgarnámskeið eða eru með aðra menntun sem ekki uppfyllir kröfur F.Í.H.N. Kröfur okkar eru miklar miðað við hin norðurlöndin og erum við stolt af því að...