Átt þú erindi við heilsunuddara?

Átt þú erindi við heilsunuddara?

Þetta erindi er einnig að finna á doktor.is undir málaflokknum líkami og næring. Í starfi mínu sem heilsunuddari hef ég átt vikuleg samskipti við marga nuddþega í langan tíma. Þeir hafa komið til meðferðar á margvíslegum forsendum og allir eiga þeir sameiginlegar...
Hvað er Heilsunudd

Hvað er Heilsunudd

Heilsunudd er heilsubót 🙂 Heilsunudd er yfirgripsmikið því það nær yfir margar og mismunandi aðferðir sem koma frá öllum heimshornum. Fyrir þeim eru ævaforn gildi sem fylgt hafa mannkyninu í gegnum aldir og árþúsundir. Fjölbreytileiki heilsunudds er ótvírætt kostur og...