Viðtal á Hringbraut um málefni nuddara
Fréttavaktin á Hringbraut tók viðtal við Reginn Unason, formann FÍHN, þann 13.sept 2021 vegna pistils sem hann hafði birt á Facebooksíðu félagsins um mikilvægasta málefni nuddara og nuddþega á Íslandi sem er vöntun á lögverndun nuddara. Linkur á fréttina er hér, viðtalið byrjar 15:20. Pistillinn sem um ræðir er hér fyrir neðan ásamt öðrum pistli […]
Vöðvabólga er ekki bólga
Vöðvabólga er ekki bólga Þegar talað er um að fólk sé með vöðvabólgu er almennt verið að tala um það sem nefnist á ensku „myalgia“, eða „myofascialpain syndrome (MPS). Þetta leiðindaástand er afar algengt og rannsóknarniðurstöður telja algengi kringum 21-30% í Bandaríkjunum, sem þýðir um 44 miljónir manna og kostnaður heilbrigðiskerfisins er árlega um 47 […]