Félagsmenn

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um félagsmenn FÍHN

Félagsmenn sem vilja láta upplýsingar um sig birtast á síðunni sækið pdf skjalið fyllið út og sendið á fihn@fihn.is

Nafn: Guðrún Hrafnkelsdóttir
Sími: 845 9343
Netfang: heilsubokarinn@gmail.com

Vefsíður : Facebooksíða

Ég starfaði sem heilsunuddari í 10 ár enn er ekki starfandi eins og er. Ég sit í stjórn félags íslenskra heilsunuddara sem gjaldkeri og er starfsmaður félagsins. Ég er einnig viðurkenndur bókari að mennt og starfa við það að hluta í dag. Ég hef að mestu meðhöndlað barnshafandi konur og finnst mér að þær allar ættu skilið að vera í heilsunuddi á meðgöngu.

Nafn: Kristín Björg Kristjánsdóttir
Sími: 6902290
Netfang: kristinbk72@gmail.com
Vefsíður : TímabókanirFacebooksíða

Starfsstöð: Heilsumiðsstöð Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30, 105 Reykjavík

Nafn: Reginn F Unason
Sími: 
Netfang: reginn@fihn.is
Vefsíður : Facebooksíða

Sjálfstætt starfandi Heilsunuddari, eigandi og framkvæmdarstjóri Niðavalla. stundarkennari við FÁ, sit í stjórn Fíhn og er fulltrúi Íslands í samstarfi fagmenntara nuddara á norðurlöndum (n.m.a) Sérhæfi mig í að finna orsök verkjar og vandarmála sem fólk kemur með til mín.

Hafðu samband.

Netfang

fihn@fihn.is

Simi

845 9343

Skrifstofa

Hamraborg 1, 5.hæð
200 Kópavogur