Félagsmenn
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um félagsmenn FÍHN
Þeir félagsmenn sem vilja vera á síðunni vinsamlegast sendið e mail á fihn@fihn.is með upplýsingum ásamt mynd.

Nafn: Guðrún Hrafnkelsdóttir
Sími: 845 9343
Netfang: heilsubokarinn@gmail.com
Vefsíður : Facebooksíða
Ég starfaði sem heilsunuddari í 10 ár enn er ekki starfandi eins og er. Ég sit í stjórn félags íslenskra heilsunuddara sem gjaldkeri og er starfsmaður félagsins. Ég er einnig viðurkenndur bókari að mennt og starfa við það að hluta í dag. Ég hef að mestu meðhöndlað barnshafandi konur og finnst mér að þær allar ættu skilið að vera í heilsunuddi á meðgöngu.

Nafn: Kristín Björg Svövudóttir
Sími: 6902290
Netfang: kristinbk72@gmail.com
Vefsíður : Tímabókanir – Facebooksíða
Starfsstöð: Heilsumiðsstöð Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30, 105 Reykjavík

Nafn: Reginn F Unason
Sími:
Netfang: reginn@fihn.is
Vefsíður : Facebooksíða
Sjálfstætt starfandi Heilsunuddari, eigandi og framkvæmdarstjóri Niðavalla. stundarkennari við FÁ, sit í stjórn Fíhn og er fulltrúi Íslands í samstarfi fagmenntara nuddara á norðurlöndum (n.m.a) Sérhæfi mig í að finna orsök verkjar og vandarmála sem fólk kemur með til mín.

Nafn: Sigmar Svanhólm Magnússon
Sími: 8620397
Netfang:
Vefsíður :

Nafn: Sonja Isabel Ruiz Martinez
Sími: 6925606
Netfang: ruiznudd@gmail.com
Vefsíður :
Heilsunuddari og sjúkraliði. Útskrifaðist 2009 frá Nuddskóla Íslands
Hef unnið með ÍBV meistaraflokk kvenna síðan 2013 og séð um meiðslameðferð og umönnun leikmanna. Starfa einnig sem sjúkraliði á HSU Vestmannaeyjum á sjúkradeild.
Á mína eigin nuddstofu á neðri hæð heimilisins míns.

Nafn: Steinunn Ingimundar
Sími:
Netfang: steina.ingimundar@gmail.com
Vefsíður :
Útskrifaðist sem Heilsunuddari árið 2018. Hef starfað síðan þá sem Heilsunuddari hjá Ljósinu.
Ég hef mikinn áhuga á líkamanum og öllu sem honum tengist. Fytir utan Ljósið hef ég mikið verið að meðhöndla íþróttafólk sem recover og einnig fólk í meiðslum. Ég nota Cupping og IASTM sem hjálpartæki í minni meðferð.

Nafn: Harpa Finnsdóttir
Sími: 8993308
Netfang: harpa74@gmail.com
Vefsíður :
Harpa Finnsdóttir heiti ég og útskrifaðist sem Heilsunuddari árið 2017. Ég hef í nokkur ár unnið
með knattspyrnufélaginu Víking Ólafsvík meistaraflokki karla hvað varðar meðhöndlun meiðsla,
íþróttanudd, styrktarþjálfun, teipingar og endurheimt.
Áhugi minn hefur ávallt legið í íþróttameiðslum og meðhöndlun sem tengist því efni og hefur því
íþróttanudd átt meira en minna huga minn allan undanfarin ár.

Nafn: Gunna Húnfjörð
Sími: 6157711
Netfang: gunna@dharmanudd.is
Vefsíður :www.dharmanudd.is
https://www.facebook.com/dharmanudd
Útskrifaðist af Heilsunuddbraut FÁ 2020 og er eigandi DHARMA nudd sem er lítil og notaleg heilsunuddstofa í Mosfellsbæ. Leggur mikla áherslu á núvitund og heildarupplifun nuddþegans til þess að hver nuddtími sé endurnærandi stund fyrir bæði líkama og sál. Hver nuddmeðferð er sérsniðin að þörfum hvers og eins og í fyrsta tíma er gerð stutt heilsufarsskýrsla sem síðan er notuð til eftirfylgni og árangursmats meðferðar. Býður upp á klassískt nudd, sogæðanudd, íþróttanudd, núvitundarnudd, heildrænt nudd og meðgöngunudd.

Nafn: Emelía Dögg Sigmarsdóttir
Sími:
Netfang: emelia@kiro.is
Vefsíður
Starfa sem heilsunuddari á Kirópraktorstöðinni og hef unnið nokkur verkefni með íþróttaliðum.

Nafn: Ragnar Ingi Axelsson
Sími: 8468722
Netfang: ragnaringiaxelsson@gmail.com
Vefsíður : facebooksíða
Ég útskrifaðist sem heilsunuddari 2019 og starfa við það, hef verið að nudda á landspítalanum síðan 2019 sem aukaverkefni.
Ég hef verið í íþróttum alla mína ævi og verið í þó nokkrum landsliðsverkefnum og tek mikið inní meðferðirnar mínar hvað varðar líkamsbeitingu og meðhöndlun einstaklinga frá íþróttunum.
Ég vinn mest með djúpvefja-, íþróttanudd, teygjur og teipingar. Ég hef aðstöðu í Skipholti 35.


Nafn: Margrét Guðlaug Jónsdóttir
Sími:
Netfang: maggagulla@gmail.com
Útskrifaðist frá Fá 2019

Nafn: Kirala Hirte
Sími: 7767929
Netfang: kirala.hirte@gmail.com
Vefsíður: https://www.tvingaling/kirala.Heilsunuddstofan
Facebook síða : https://www.facebook.com/kirala.heilsunuddstofan
Ég bíð upp á klassískt heilnudd og djúpvefjanudd. Einnig energetic osteopaty og cranio-sacral meðferð.
Sérþekking mín felst í að finna orsök og samhengi krankleika. Sé þess óskað set ég saman heilunarferli sem ég síðan fylgi eftir með skjólstæðingum mínum.

Nafn: Ástgeir Finnsson
Sími: 8933737
Netfang:
Hafðu samband.
Netfang
fihn@fihn.is
Simi
845 9343
Skrifstofa
Hamraborg 1, 5.hæð
200 Kópavogur